Mjótt á munum á Bikarmeisturum 2024 eftir síðasta Bikarmót í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra
Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra lauk í dag með síðasta móti mótaraðarinnar í dag 27 júlí 2024 á Hamranesvelli í Hafnarfirði. Bikarmeistarar utandyra árið 2024 eru eftirfarandi: Trissuboga: Alfreð Birgisson ÍF Akur Trissuboga (ÍFA) Sveigboga: Astrid Daxböck BF Boginn Kópavogi (BFB) Berboga: Guðbjörg Reynidsdóttir BF Hrói Höttur Hafnarfirði (BFHH) Akureyri, Hafnarfjörður og Kópavogur hver með einni titil. … Halda áfram að lesa: Mjótt á munum á Bikarmeisturum 2024 eftir síðasta Bikarmót í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn