Félagaskipti BFSÍ

Hér fyrir neðan er hægt að sækjum að skipta um félag sem er keppt fyrir.

Það tekur 30 daga að skipta um félag.

Félagsmeðlimurinn þarf að vera skuldlaus við félagið sitt áður en félagaskipti ganga í gegn.

Félögin fá e-mail tilkynningu um félagsskiptin, ef engin mótmæli berast BFSÍ innan 20 daga ganga félagsskiptin í gegn.