Starfsfólk BFSÍ

Stofnun Bogfimisambands Íslands er í vinnslu og er gert ráð fyrir að sambandið verði að veruleika í byrjun árs 2019. Þegar lög sambandsins og allri undirbúnings vinnu er lokið.

Þangað til fellur bogfimi undir Bogfiminefnd ÍSÍ.

Meðlimir Bogfiminefndar ÍSÍ eru:
Ólafur Gíslason Formaður
Guðmundur Örn Guðjónsson Varaformaður
Haraldur Gústafsson Gjaldkeri
Indridi R. Gretarsson Meðstjórnandi
Snorri Hauksson Meðstjórnandi