Fagteymið í Bogfimi

Bogfimi fagteymið er í smíði.

Fagteymi er samansafn sérfræðinga sem bogfimifólk getur leitað til vegna meiðsla, til fræðslu og til aðstoðar.

Fagteymið okkar samanstendur af einstaklingum sem hafa reynslu af því að aðstoða íþróttafólk í bogfimi.

Fagteymið samanstendur af:

2 Sjúkraþjálfum, kírópraktor íþróttasálfræðingi og næringarráðgjafa.

Allir þeir sem stunda bogfimi innan íþróttafélaga sem eru innan ÍSÍ geta notfært sér þjónustu fagteymisins okkar. Hafið samband við þá hér fyrir neðan ef ykkur vantar aðstoð.

Í framtíðinni mun bogfimisambandið niðurgreiða að hluta fyrir þá sem stunda keppni hérlendis og erlendis í bogfimi og eru í félögum innan ÍSÍ þjónustu fagteymis (t.d sjúkraþjálfa).

Sjúkraþjálfarar í Gáska sem verða sjúkraþjálfarar og tengiliðir við Bogfimisambandið:

Árni Árnason, PhD, sjúkraþjálfari. Sérgrein: Íþróttasjúkraþjálfun. Vinnustaður: Gáski sjúkraþjálfun, Bolholt 8, 105 Reykjavík, S: 568 9009 (Árni er aðeins að vinna 2 daga í viku eftir hádegi í Gáska og því oft erfitt að fá tíma hjá honum)

og

Unnur Bryndís Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari. Vinnustaður: Gáski sjúkraþjálfun, Bolholt 8, 105 Reykjavík, S: 568 9009.

Best er að panta tíma í afgreiðslu Gáska í síma: 568 9009.

Kírópraktor sem er tengiliður við Bogfimisambandið:

Er í vinnslu.

Íþróttasálfræðingur sem er tengiliður við Bogfimisambandið:

Er í vinnslu.

Næringarfræðingur sem er tengiliður við Bogfimisambandið:

Er í vinnslu.