Dómaramenntun

Til að fá dómararéttindi þarf að taka próf og ná prófinu hér fyrir neðan á síðuni og vera metinn verklega af dómarafulltrúa BFSÍ. Dómarar geta menntað sig sjálfir með því að læra reglur Heimssambandsins WA og Bogfimisambandi Íslands WAI. Einnig er hægt að finna góðar upplýsingar í: dómarahandbók WorldArchery námskeiðsefni WorldArchery https://worldarchery.org/Judging BFSÍ stendur einnig … Halda áfram að lesa: Dómaramenntun