Dómaranámskeið

Dómaranámskeið eru haldin árlega eða á tveggja ára fresti eftir vöntun. Hægt verður að finna skráningu og dagsetningu á næsta dómaranámskeiði á þessari síðu þegar dagsetningar hafa verið ákveðnar og skráning opnuð. Dómaranámskeið eru almennt haldin á höfuðborgarsvæðinu en einnig er hægt er að taka þátt á dómaranámskeiði í gegnum Skype eða svipaðann fjarskiptabúnað. Dómaraprófið … Halda áfram að lesa: Dómaranámskeið