Skráning á erlend mót 2019

Skráning á erlend mót á vegum bogfiminefndar 2019 er neðst á síðu. Hægt er að finna almennar upplýsingar um mót á mótalista Archery.is, Worldarchery.org og Archeryeurope.org. Fyrir Íslendinga eru mest viðeigandi upplýsingar í mótalista Archery.is. (upplýsingar um mótið frá bogfiminefndinni eru sendar til þeirra sem skrá áhuga sinn að fara á mótið, þegar allar upplýsingar … Halda áfram að lesa: Skráning á erlend mót 2019